Afsláttur á sófa?

namskeid

Þessi mynd hefur farið eins og eldur í sinu um Facebook síðastliðna daga en hún sýnir ekki aðeins upprunalegt verð og afsláttarverð á sófa heldur einnig þriðja verðið, sem í athugasemdum er sagt gamla verðið.

Sé það rétt þá hækkaði þessi sófi um 20 þúsund krónur (í 149.900 kr.) áður en hann fékk 10% afslátt af verði. Enginn afsláttur heldur rúmlega 5000 króna hækkun.

 

Untitled-1