Hæg þjónusta á Fernandos Pizza Reykjanesbæ

panta-bok-fritt1

Fór með fjölskylduna á Fernandos, pizzastað við Hafnargötu í Reykjanesbæ í dag og varð fyrir vonbrigðum. Það var yfir 30 mínútna bið þrátt fyrir að við vorum snemma á ferð og þegar pizzurnar komu á borð til okkar þá voru þær bara volgar.

Pizzurnar voru ekki slæmar á bragðið en það dugar ekki til að réttlæta hæga þjónustu, langa bið og næstum kaldar pizzur.

panta-bok-fritt1