Debitkort frá Landsbankanum hagkvæmast

panta-bok-fritt1

Samkvæmt verðskrám og vaxtatöflum fjögurra stærstu banka landsins er ódýrast að nota debitkort frá Landsbankanum. Árgjaldið er 495 krónur og 16 krónu gjald fyrir hverja posafærslu. Að auki ber veltureikningur frá Landsbankanum næsthæstu vexti, 0,75%. MP-banki bíður allt að 2,2% vexti í einstökum tilfellum.

bankar-08-15-1

Ertu með upplýsingar um verð eða þjónustu – Sendu okkur ábendingu

 

 

namskeid