Hlutfall á leiguverði og heildartekjum

Untitled-1

Húsaleiga er hár hluti útgjalda hjá mörgum heimilum og virðist leiguverð samkvæmt umræðunni hafa hækkað mjög og komið mörgum fjölskyldum í erfiðari stöðu. Við viljum mæla hve hátt hlutfall af heildartekjum heimilis fer til greiðslu á húsaleigu og við biðjum þig vinsamlegast að taka þátt í þessari könnun.

Við munum reglulega birta niðurstöður úr könnuninni. Þú getur skráð þig í áskrift á Neytendavaktinni og fengið tilkynningar og fréttir í tölvupósti.

panta-bok-fritt1