Eldsneyti ódýrast á 196,50 krónur

Untitled-1

Eldsneytisverð hefur lækkað lítillega undanfarið og er í dag ódýrasti 95 okt bensínlíterinn á 196,50 krónur og ódýrasti díselolíulíterinn á 191,20 krónur.

Það er gaman að rifja upp að árið 2004 var lítraverð á bensíni 95 krónur. Þá var heimsmarkaðsverðið um 50 dollarar eins og í dag. Gengi dollars árið 2004 var um 70 krónur.

Untitled-1