Innköllun á pistasíum frá H Berg vegna gruns um salmonellu

panta-bok-fritt1

Mbl.is greindi frá því að H-Berg ehf. í sam­ráði við Heil­brigðis­eft­ir­lit Hafn­ar­fjarðar- og Kópa­vogs­svæðis hafi ákveðið að innkalla Pist­asíukjarna vegna gruns um salmonellu í ákveðnum framleiðslulotum.

Í frétt mbl.is segir:

“Eft­ir­far­andi upp­lýs­ing­ar auðkenna vör­una sem inn­köll­un­in ein­skorðast við:
Vörumerki: H-Berg
Vöru­heiti: Pist­asíukjarn­ar
Strika­núm­er: 5694110033468
Umbúðir: Plast
Net­tó­magn: 100 g
Best fyr­ir: 06/​16, 07/​16, 08/​16

Dreif­ing: Versl­an­ir Bón­us, Fjarðar­kaup, Mela­búðinni, versl­an­ir Víðis, Miðbúðinni og versl­an­ir Ice­land

Neyt­end­ur sem hafa keypt vör­una eru vin­sam­lega beðnir um að skila henni í versl­un­ina þar sem hún var keypt eða farga henni, seg­ir í til­kynn­ingu frá H-Berg.”

namskeid