Verðkönnun – Hvar er ódýrasta dekkjaþjónustan í Reykjanesbæ

Untitled-1

Local Suðurnes tók saman verð á dekkjum og þjónustu hjá helstu þjónustuaðilum í Reykjanesbæ og birti á vef sínum þann 15. apríl síðastliðinn. Þar kemur fram að Bílastofan er oftast ódýrust.  N1 er oftast með dýrustu dekkin en Sólning bíður dýrasta verð fyrir umfelgun.

dekkjak-1024x292

Athygli er vakin á að fleiri aðilar veita dekkjaþjónustu í Reykjanesbæ en talið er upp í þessari verðkönnun Local Suðurnes. Það er því sem fyrr mikilvægt fyrir okkur að gera verðsamanburð.

*Uppfært 19.04: Frá því verðkönnunin var fyrst gerð hefur Sólning sent tilboðsauglýsingar í hús á suðurnesjum og þar má sjá lægri verð en þau sem fengust í verðkönnun Local Suðurnes.  Eins og sjá má á mynd hér að neðan eru til dæmis verð á 4 dekkjum í stærð 185/65 14 38.060 kr (9.515 kr. stk) og 4 dekk í stærð 205/55 16 á 43.060 kr. (10.765 kr stk). Umfelgun er frá 6.930 kr.

solning-tilbod
Smellið á myndina til að stækka

Ef þú hefur upplýsingar um verð frá öðrum þjónustuaðiluum sendu okkur ábendingu

panta-bok-fritt1