Hækkun á dekkjageymslu

namskeid

Árvökull neytandi sendi okkur ábendingu um að mikil hækkun hefur orðið á geymslu á dekkjum á dekkjahóteli.

“2.5.2016 lét ég setja sumardekkin undir bílinn minn hjá Vöku setti vetrar dekkin í geymslu hjá þeim sem ég greiddi fyrir 4.00kr. eða 1.000kr. á dekk. Núna var ég að gera það sama þann 19.4. og nú kostar dekkjageymslan 6.000kr. eða 1.500kr. á dekk. Þetta er óheyrileg hækkun finnst mér.”

Við þökkum þessa ábendingu og minnum á að það er alltaf hægt að senda ábendingar til okkar á neytendavaktina

panta-bok-fritt1