Costco eldsneyti

Frá opnun hefur Costco boðið bestu lítraverð á eldsneyti.

Þjónusta er í lágmarki við eldsneytisdælur en á opnunartímum er alltaf starfsmaður til taks.

Opnunartímar fylgja opnun Costco verslunarinnar.

Nauðsynlegt er að vera með meðlimakort í Costco til að geta verslað eldsneyti